Rökkurró…

Minn uppáhaldstími ársins (sko fyrir utan jólin 🙂 ) er þegar líða tekur á ágústmánuð, því þá fer að rökkva á kvöldin. kerti og aðrir ljósgjafar heimilisins eru dregin upp og tendrað er á þeim.  þessi milduljós  gefa heimilinu vissan rómatískan blæ (nú og svo sést rykið ekki eins vel…) og ég bara verðu eitthvað svo mjúk og róleg. Ég lét myndavélina mala í eldhúsglugganum mínum eitt kvöldið og sjáið bara hvað allt verður ljúft í þessari birtu…

                                                                                                              Kveðja úr rökkurró

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s