Ísskápurinn á heimilinu er komin af sínu léttasta skeiði og er orðinn dulítið sjoppulegur, þ.e hurðin á honum. Nú og svo safnast „óvart“ á hann ýmislegt sem maður ætlar að muna eftir… Einn daginn þegar ég var að vafra um Pinterest sá ég lausnina, það var að líma „töflu“ límmiða á hann. mér finnst nú límmiðarnir á Pinterest flottari, en ég fann þessa sem ég setti á skápinn hjá Söstrene Grene http://www.facebook.com/Grenes
hér er ískápurinn fyrir meðferð…
Kveðja Gunna
þú er bara snillingur ,sakna þín mikið
Líkar viðLíkar við
takk Einrún mín!
Líkar viðLíkar við
Sniðugt! Vonandi fæst þetta enn hjá systrunum!
Líkar viðLíkar við