Ný „krítar“ tafla

Ísskápurinn á heimilinu er komin af sínu léttasta skeiði og er orðinn dulítið sjoppulegur, þ.e hurðin á honum.  Nú og svo safnast „óvart“ á hann ýmislegt sem maður ætlar að muna eftir…  Einn daginn þegar ég var að vafra um Pinterest sá ég lausnina, það var að líma „töflu“ límmiða á hann. mér finnst nú límmiðarnir á Pinterest flottari, en ég fann þessa sem ég setti á skápinn hjá Söstrene Grene  http://www.facebook.com/Grenes 

hér er ískápurinn fyrir meðferð…

…og hér eftir.

  bara nokkuð ánægð með´etta 🙂

                             Kveðja Gunna

3 athugasemdir við “Ný „krítar“ tafla

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s