bara svona til að halda blogginu virku ákvað ég að skella inn helgarvinnunni minni 🙂 ég málaði nokkrar myndir og tók síðan af þeim myndir, þær eru að vísu ekki mjög skýrar þar sem myndavélin var eitthvað að stríða mér…

og svo ein í lokin ég ákvað að prófa að mála á nýju svörtu tómlegu bókina mína sem kemur til með að geyma „vit“ mitt næsta vetur…

kveðja Gunnan

Posted in

Eitt svar við “Ég skal mála allan heiminn…”

  1. Kristín S. Bjarnadóttir Avatar

    En skemmtilegar myndir, flott hjá þér!

    Líkar við

Skildu eftir svar við Kristín S. Bjarnadóttir Hætta við svar