þegar maður dettur niður á jafn frábæra síðu og Pinterest er, þá finnur maður nú ýmislegt spennandi.  Ég rakst m.a. á síðu sem heitir The old painted cottage.   http://theoldpaintedcottage.com/pages/cotm-dec-08.htm  og hún er bara æði!!! ég má til með að setja smá sýnishorn hér (það er með smá jólaívafi), en endilega að kíkja inn á síðuna sjálfa…

Njótið vel, Gunnan…

Posted in

2 svör við “Æðislega fallegar myndir…”

  1. Kristín S. Bjarnadóttir Avatar

    Yndislegar myndir alveg hreint, þvílík dásemdar stemning 🙂

    Líkar við

  2. gunnabirgis Avatar

    já finnst þér ekki! þetta heillar mig…

    Líkar við

Skildu eftir svar við gunnabirgis Hætta við svar