Æðislega fallegar myndir…

þegar maður dettur niður á jafn frábæra síðu og Pinterest er, þá finnur maður nú ýmislegt spennandi.  Ég rakst m.a. á síðu sem heitir The old painted cottage.   http://theoldpaintedcottage.com/pages/cotm-dec-08.htm  og hún er bara æði!!! ég má til með að setja smá sýnishorn hér (það er með smá jólaívafi), en endilega að kíkja inn á síðuna sjálfa…

Njótið vel, Gunnan…

2 athugasemdir við “Æðislega fallegar myndir…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s