Hjartans mál…

Einhver mjög vitur( hlítur að hafa verið kona) sagði að við ættum að hlusta á hjartað 🙂 og nú langar mig að skella inn myndum af nokkrum hjörtum sem ég á af öllum stærðum og gerðum…

hjarta-1

„Hlátur er lyf fyrir hjartað“ þessa flottu „límstafi“  á spegilinn minn, gerði listakonan og vinkona mín, hún Dagný Þrastardóttir á Ísafirði.

hjarta-2

Home made hjörtu sem ég duddaði við…

hjarta-3

…silfurhjartað fékk ég í Blómavali og skreytti það smá með blúndu, en litlu boxin keypti ég þegar ég var að flandrast í útlandinu…

hjarta-4

…hjartaboxið fékk ég í gjöf frá eiginmanninum í denn, en glugga-og kertahjartað var keypt á Akureyri…

hjarta-5

…Home made…

Hér fyrir neðan eru myndir af hjörtum sem ég hef fundið á netinu og sem mér þykja mjög flott…

net

net-2

kveðja

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s