Þegar ég var búin að þrífa 300 fm. eins og hvítur stormsveipur, þá tók ég fram myndavélina og myndaði eitt og annað sem fyrir augu ber í stofunni minni og í eldhúsinu. Svo valdi ég úr það sem mér fannst „fallegast“ og deili því nú með ÞÉR…
Kveðja Gunna 🙂











Skildu eftir svar við Margrét Björnsdóttir Hætta við svar