Þegar ég var búin að þrífa 300 fm. eins og hvítur stormsveipur, þá tók ég fram myndavélina og myndaði eitt og annað sem fyrir augu ber í stofunni minni og í eldhúsinu. Svo valdi ég úr það sem mér fannst „fallegast“ og deili því nú með ÞÉR…

stofa

stofa-2

stofa-8

stofa-3

stofa-4

stofa-5

stofa-6

stofa-7

stofa-9

stofa-10

stofan-1

Kveðja Gunna 🙂

Posted in ,

7 svör við “Myndir úr stofunni og eldhúsinu mínu.”

  1. Dagný Avatar
    Dagný

    Þú ert ótrúleg. Mikið er þetta fallegt hjá þér 🙂

    Líkar við

    1. gunnabirgis Avatar

      Takk Dagný mín 🙂

      Líkar við

  2. Kristín Avatar
    Kristín

    Þú ert snillingur kæra vinkona. OOG eins og seigi þá ertu ofvirk. Haha 🙂

    Líkar við

    1. gunnabirgis Avatar

      Takk Kristín mín! hahaha nei nei ég bara sé og fæ hugmynd og verð bara að prófa NÚNA 🙂 hér er Nautið á ferð!

      Líkar við

  3. Kristín S. Bjarnadóttir Avatar

    Yndislegt, allt saman!

    Líkar við

  4. Margrét Björnsdóttir Avatar
    Margrét Björnsdóttir


    rakst á síðuna þína.. ótrúlega skemmtilegt það sem þú ert að gera.. mig langar svo að spyrja hvort þú hafir spreyjað hvítu kertastjakana eða hvort þeir eru málaðir með svokallaðari kalkmálningu 🙂
    kærar þakkir
    Margrét

    Líkar við

    1. gunnabirgis Avatar

      Hæ Margrét
      takk fyrir kommentið, en hvítu kertastjakana spreyjaði ég bara með hvítu spreyi 🙂
      kveðja
      Gunna

      Líkar við

Skildu eftir svar við Margrét Björnsdóttir Hætta við svar