Flokkur: Fyrir og eftir
-
…ég keypt lampa í Rúmfó og bætti aðeins við lúkkið á honum með skál, þegar heim kom 😉
-
…sko ef það skyldi „vanta“ lítið borð þá er þetta málið 😉
-
…loksins kláraði ég að mála hornskápinn… mig langaði aðeins að létta á svörtu stemmingunni sem er í stofunni.
-
… mig langaði í skál undir skart inn á baðherbergi og fann þennan fína kertadisk sem ég skellti málningu á…
-
…einn daginn fannst mér arininn okkar vera dálítið dökkur og of „flatur“. Ég ákvað að það þyrfti eitthvað að gera til að mynstrið a honum fengi að njóta sín betur. Ég fékk gráa matta málningu og þurrburstaði hann og hér er afraksturinn….
-
Ég skrapp til Grikklands í maí í yndislega gyðjuferð með 15 flottum konum og þegar maður stígur fæti á framandi slóðir þá er maður svo gjarn á að taka heim með sér minjagrip… og það geri ég!! Ég keypti mér grískan „steinkall“ og svo var ég svo heppin að vinkona mín sem var með í…
-
…areninn okkar var hvítur og orðinn frekar sjoppulegur þ.e sumstaðar var málningin orðin gulleit og ljót. Ég fékk því þá flugu í hausinn að mála hann svartann. Sem ég og gerði og sé sko ekki eftir því!!! Ég er reyndar líka búin að mála gluggarammana svarta, sem eru í glugganum fyrir aftan areninn. en ég…
-
…spreyjun úr hvitu yfir i svart…
-
… mér var gefin á dögunum brotin lágmynd af Jóni Sigurðssyni. Ég er búin að dekra smá við strákinn og er bara nokkuð sátt við útkomuna…
-
… sem hefur fallið á og enginn hefur pússað í laaaangann tíma hefur ákveðinn sjarma, en er ekkert spennandi til brúks. Frúin i T14 fann auðvelda lausn á því og skellti því vatni í pott og sauð upp, henti út í það álpappír og matarsóta!!! Ójá svo var silfurhnifapörum demt saman við og vola það…