Mig langaði til að gera eitthvað einfalt en sætt á skrifstofuna mina. Niðurstaðan varð sú að ég klippti út nokkur fiðrildi með „fiðrilda-gataranum“ minum. Ég ákvað að hafa fiðrildin svört en hafa þó tvö þeirra rauð, sem tákn um það að við erum ekki öll eins -sem betur fer…



Góða helgi…
