Ég er með gardínustöng inni í sólstofunni hjá okkur og hún hefur verið með hálfgerð vandræði í hornunum. Ég fann svo um daginn inni í skúr hjá húsbóndanum plaströr sem pössuðu svo flott á stangirnar, að ég var fljót að gera þær að tengingu á stangirnar 😉






