…ömmur eiga oft eitthvað spennandi dót og þannig er það hjá þessarri í T14. Ég er búin að eiga skemmtilegt söguvasaljós siðan elsta barnabarnið fæddist. En það er orði ansi lúið, svo amman leitaði á ebay eftir nýrri græju sem svo barst í hús a dögunum…
Söguvasaljósið kemur með 4 sögum og svo þegar búið er að smala „púkunum“ í rúmið og allir lagstir á koddann, lýsir maður upp i loftið með vasaljósinu og hefst handa við að segja sögu….