Ég pantaði mér bók á Amason um daginn, þetta er sko engin „handbók“ sem maður tekur með sér í rúmið… Ó nei þetta er stærðar doðrantur! Í bókinni er fjöldinn allur af brúðkaupsmyndum Hollywood stjarnanna sumar eru úr bíómyndu, en flestar eru „alvöru“ og sumir hafa sko gift sig oftar en aðrir…
