Októberfest

Við erum nokkrar stöllur sem erum saman í Hönnunarklúbb og höfum brallað ýmislegt skemmtilegt saman. En nú var það októberfest…

20171020_192206
Mér fannst mjög viðeigandi að bera fram súpuna i fallega haustlaufastellinu mínu, en mamma og pabbi fengu það i brúðkaupsgjöf fyrir 50 árum siðan ♥
20171020_182901
Ég pantaði þessa skemmtilegu smekki frá partyrama.co.uk fyrir kvöldið….
20171020_170713
Að sjálfsögðu bakar maður pretzel til að borða með haustsúpunni.. .
20171020_182932
brætt smjör og matarsótavatn….
20171020_183237
Kringlurnar soðnar augnablik i matarsóta áður en þær eru settar inn í ofn.
20171020_183242
Saltað og sett í ofninn…
20171020_185432
smjörbað eftir bökun…
20171020_184142
Nammmmm…..
20171020_192147
Allt að verða reddý….
20171020_192153
Ég gerði líka smá Dukka með olíu og brauð til að narta i með súpunni
20171021_121801.jpg
…og eins og allar alvöru súpur er hún bara betri daginn eftir ❤

slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s