…vá þetta er langt orð. En um daginn fór ég í nýju Evitu búðina í Mosfellsbæ og sá þessa flottu gúmmímottu og þar sem ég er veik fyrir þeim, þá komu þær tvær heim með mér. En svo er það nú þannig með mig að mér finnst svona gúmmímottur svo fallegar að ég nota þær helst til gluggaskrauts eða eins og þessa sem „löber“…
Þær eru sko víða gúmmímotturnar hér í T14 og alls ekki allar á gólfum…
