Ég lét gamlan draum rætast um daginn og skellti mér til Parísar… þar átti ég stefnumót við Effelturninn sem mig hefur lengi langað til að sjá. Og vá sá stóð sko svo sannarlega undir væntingum mínum, ásamt borginni fögru ❤
Að sjálfsögðu fengu nokkrir minjagripir að koma heim með mér…







Svo læt ég nokkrar fallegar Parísarmyndir sem ég tók í ferðinni að fljóta með….



