París

Ég lét gamlan draum rætast um daginn og skellti mér til Parísar… þar átti ég stefnumót við Effelturninn sem mig hefur lengi langað til að sjá. Og vá sá stóð sko svo sannarlega undir væntingum mínum, ásamt borginni fögru ❤

Að sjálfsögðu fengu nokkrir minjagripir að koma heim með mér…

20170611_141538
Þessi rauði Effelturn var einn af þeim heppnu sem fengu að fylgja mér heim….
20170611_141603
Hummm… ætli þemað sé rautt hjá Frúnni?
20170611_141619
Poki frá Rauðu Millunni nýttur undir ýmsar nauðsynjar….
20170611_141652
Æi nokkrar aukamyndir fylgja með fyrst Frúin var farin af stað með myndavélina.

20170611_141752

20170611_141827
Ég keypti líka þessa bók þar sem sögð er saga Rauðu Millunnar. Þær hafa nú þótt frekar djarfar á sínum tíma, dömurnar sem þarna unnu…
20170611_211850
Þessum gat ég bara ekki neitað um að koma með mér heim….
20170611_141544
Mynd af konu sem er ein á ferð í París, rauðkædd og með regnhlíf að fara á stefnumót við Effelturninn. Mamma keypti þessa fallegu mynd handa mér ❤

Svo læt ég nokkrar fallegar Parísarmyndir sem ég tók í ferðinni að fljóta með….

20170602_115642
Er’ann ekki mikið bjútý….
20170605_002336
Ælovit….❤
20170604_164713
RAUÐA MYLLANN…
20170603_213413
Yndislegt sumarkvöld í París….

slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s