…mér áskotnaðist um daginn (eftir smá suð að visu) tveir „gamlir“ baststólar í sólstofuna okkar. Ég var mikið að spá í að mála þá hvita -en svo hallaðist ég meira að þvi að hressa upp á þá með dökku bæsi. Kíkjum á gripina…

image
Stóll fyrir sjænið…
image
…og eftir blúnderíið
image
Ég er að máta þetta borð við stólana, en er að spá í að breyta því í skammel þ.e lækka það og klæða með svampi og ljósu leðurlíki…
image
ég er voðalega ánægð með nýju-gömlu stólana mína…
image
það er nú voða notalegt að kveikja á kertum í arninum…
image
sum kvöld kalla bara á notalegheit…
image
Rólan mín…

image

það verður næsta spennandi verkefni að taka borðið í gegn og breyta því…

…en það til næst…

Slide1

Posted in , ,

Færðu inn athugasemd