Blúndudúkadagar…

Ég tók smá rúnt um íbúðina  á sunnudaginn, með myndavélina og ég áttaði mig á að hér er kannski dulítið  af blúnderýi…          Kíkjum betur á´etta…

„Drottningin“ er að sjálfsögðu þessi útsaumur á „kommóðudúk“ sem langömmusystir mín gerði. Þessi dúkur er mitt uppáhalds… en hann virkar voðalega krumpaður á þessarri mynd… 😦

1

sjáið bara listaverkið…. ❤

2

…og meira af dúkum…

3

þessi dúkur er að reyndar gamall gardínukappi…

5

Þennan dúk sem gamla saumavélin mín geymir, gerði ég fyrir möööööööörgum árum.

6

Borðstofuborðið skartar þessum líka flotta löber…

7

…öðruvísi blúndudúkur…

8

…og útsumað puntuhandklæði…

9

…enn einn dúkurinn, handir  bara og bíður verkefna…

10

Þessi dúkur hitti gæru… 😉

11

Það eru 3 svakalega stórir gluggar í stofunni hjá okkur og ég hef því verið að prófa að nota löbera sem viðbótar „gardínur“ til að loka smá fyrir þetta svaka gímald…

12

…og annar löber…

13

talandi um og kvartandi um að ég sé með svo stóra glugga, þá er það tíbískt fyrir mig að skella glugga í glugga…

14

Þessi hilla fékk smá viðbætur til sín í vikunni sem leið…

15

…það eru þessar flottu krukkur. Sú stærri úr Pier og sú minni úr litlu Garðabúðinni, voða krúttilegar og smart undir sultutauið….

16

…og þessa flottu platta fékk ég í Leir og postulín.

18

Í litlu garðbúðinni sem er alveg yndisleg búð,  fékk ég þennan flotta disk á fæti sem ég er með kúpulinn á…   Það  sést líka í nýju (gömlu) flottu viktina sem mér áskotnaðist um daginn.

19

Dúkkustellið mitt í góðum félagskap ❤

20

Njótið dagsins…

kv. Gunna

 

6 athugasemdir við “Blúndudúkadagar…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s