Þessa viku bíð ég upp á heklaðann svartann kjól. Hann var að vísu appelsínugulur í upphafi, en frúin litaði hann 😉

Hann er með mjög flottu mynstri og nýtur það sín best með því að hafa hvítan undirkjól innan undir…

1

Ég játa það nú að ég fer ekki oft í þennan flotta kjól, en ástæðan er að brussan ég er alltaf að festa mig í öllum húnum og hönkum þar sem mynstrið er svo „götótt“…

2

Kannski maður reyni að vera aðeins dömulegri, svo maður geti notað kjólinn meira í framtíðinni 🙂

3

Hann er bara nokkuð smart þessi ❤

4

Kveðja Gunna 🙂

Posted in

Færðu inn athugasemd