æi þar sem sólin skín svo skært á þessum laugardegi þá getur maður ekki annað en dregið allt fram sem tilheyrir sól á svalirnar…

Maður kann nú að láta fara vel um sig í hengirólunni og með réttu tímaritin sko… ❤

sól1

Ég keypti þessa hengirólu í fyrra og þá var litaþemað svolítið líflegra en í ár.  í ár er ég með blúnduþema þ.e ég klæddi róluna í blúndudúk og setti kodda í stíl í hana líka. þar sem klukkan var enn svo“ lítið“ þá var bara vatn á boðstólnum… 😉

stóll

Það er ótrúlega þæginlegt að hanga svona í sólinni…

stóll2

oooohhh…. svo notalegt….

stóll3

… og rétti koddinn fyrir enn meiri notalegheit….

stóll4 stóll5

lífið er yndislegt…

stóll6

….og ég nýt þess ❤

stóll8

njótið dagsins, kveðja Gunna

Posted in ,

Færðu inn athugasemd