Ég eignaðist svo gasssalega flott uglukerti um daginn og púða í stíl 🙂 þessar gersemar fékk ég hjá Kikke Lane Koff á Akranesi. en hún er með margt mjög flott til sölu, endilega að skoða síðuna…

En hér fáið þið að sjá mitt sem ég fékk…

Kerti með þremur ugluungum og ástföngnu uglupari 😉

1

og uglu ungapúði oooohhh bara kjútt!

2

örlítið meira af þessum fallegu kertum og smá yfirlitsmynd úr kósý skotinu á heimilinu…

3

Þetta er að verða búið! …Broddi broddgöltur fær að vera með, en mér finnst hann svo mikið krútt 🙂

4

eigið góðan dag. Kveðja Gunnan

Posted in ,

Færðu inn athugasemd