jæja nokkrir hafa spurt mig hvort ég hafi saumað alla þessa kjóla. En nei ég hef sko ekki gert það, takk samt fyrir að hafa þessa trú á mér 😉  Þóóóó er undantekning á þessu. því í dag ætla ég að sýna ykkur síðkjól sem ég saumaði mér fyrir Sunnukórsball fyrir nokkrum árum.  Þessi kjóll er saumaður úr flöskugrænu flaueli og er liturinn mjög fallegur! kíktu á…

IMG_0952

IMG_0953

IMG_0954

IMG_0956

IMG_0957

IMG_0959

Semalíusteina saumaði ég í klaufina aftan´á kjólnum, það gerir hann meira svona „elegant“

IMG_0963

IMG_0967

IMG_0969

flottur ha? 😉

 

Posted in

2 svör við “Kjóll 25#”

Skildu eftir svar við gunnabirgis Hætta við svar