Kjóll dagsins er sannkallaður sumarkjóll, appelsínugulur og í anda dagsins, þar sem sólin sleikir allt hátt og lágt  í dag  😉  Þessi kjóll var nú ekki oft dreginn fram síðastliðið sumar, þar sem það var fekar lítið sumar, eiginlega ekkert sumar… en til að sjá björtu hliðar sumarsins ,þá gleðst ég yfir því að það snjóaði ekkert! 😉 Kjólinn keypti ég í Portúgal sumarið 1997, og hef notað hann á hverju sumri síðan!  …en hér er glaðasti, glaðasti, glaðasti kjóllinn í dag…

IMG_1066

IMG_1067

IMG_1069

IMG_1070

IMG_1079

skóna keypti ég aftur á móti í síðustu utanlandsferð minni þ.e til Vestmannaeyja nú í sumar…

IMG_1072

                     sumarlegt finnst ykkur ekki?                                                                     Sunnukveðja úr Hafnarfirði

Posted in

Færðu inn athugasemd