Baðherbergið á heimilinu hefur fengið örlitla andlitslyftingu og nú er það bleiki liturinn sem er ríkjandi þar.  Frúin fór hamförum með myndavélina og líttu á útkomuna…

IMG_0733Náðhúsið…

IMG_0714                   Innlit í sæluna…

IMG_0717

IMG_0720                    Öll böð þurfa að hafa kósýljós og ljúfann ilm…

IMG_0721

IMG_0723

IMG_0726

IMG_0708

IMG_0710

IMG_0711Að sjálfsögðu er líka bleikt búbbúl-bað…

IMG_0712

IMG_0731

IMG_0734                                   Er þetta ekki bara bjútý svona með bleiku?

Posted in ,

7 svör við “Bleikt og bjútý”

  1. Nína Avatar
    Nína

    æðislegt hjá þér Gunna 🙂

    Líkar við

  2. gunnabirgis Avatar

    Æi takk Nína mín! 🙂

    Líkar við

  3. Deco Chick Avatar

    Jeminn hvad thetta er kruttlegt! Mjog hrifin af filmunni i glugganum hja ther. Ma eg spyrja hvar thu fekkst hana?
    Kv. Brynja

    Líkar við

    1. gunnabirgis Avatar

      Takk fyrir það Brynja! En flottu filmuna fékk ég í Söstrene Grene 😉
      kv. Gunna

      Líkar við

  4. Sveinrún Bjarna Avatar
    Sveinrún Bjarna

    Allt voðalega rómó og kósý
    Langar að vita hvar þú fékkst tré bakan sem er yfir baðkarinu.Ég er búin að leita víða en hann er hvergi til.Takk fyrir skemmtilegt blogg.

    Líkar við

    1. gunnabirgis Avatar

      Takk fyrir Sveinrún, en bakkann fékk ég í Ikea fyrir nokkrum árum, en ég hef ekki rekist á svona bakka nýlega þar 😦 . Ég var einmitt að svipast um eftir þeim um daginn, því mig langar að mála þennann hvítann og vildi vera örugg um að geta fengið nýjann ef útkoman yrði ekki eins og ég óskaði 😉
      kv. Gunna

      Líkar við

  5. Sveinrún Bjarna Avatar
    Sveinrún Bjarna

    Takk fyrir svarið;-)

    Líkar við

Færðu inn athugasemd