Á yndislegum sólardegi dregur maður upp sumarlega bolla og drekkur morgun kaffið sitt úti í sólinni…
Húsbóndinn fékk að sjálfsögðu bakkelsi með rjóma flóuðu kaffinu…
…og bleiki fiðrildabollinn var minn þennan sólarmorgun…
…ummmm sjáið bara flóaða rjómann…
Jarðaberjaplönturnar á svölunum dafna vel og nú eru komnir knúmpar svo það fer að styttast í jarðaberin mín… 😉
það er dásamlegt að skella tánum upp í loft á svona sólarsunnudegi…