„Járnskilti“ að hætti Gunnu

Nú eru til svo svakalega mörg falleg og skemmtileg járnskilti, með bæði fallegum orðum og líka nokkrum hnittnum 🙂 oooog mikið langar mig í mörg þeirra, en það er víst ekki í boði.  Svo mín fór bara í IKEA keypti ódýran hvítan Nyttja ramma 34×44 cm á 595 kr ! fór svo heim og prentaði á sætan pappír sem leyndist á heimilinu og hókus pókus komin líka þessi flotta lesning upp á vegg.  Nú getur frúin bara skipt út reglulega…

IMG_1

IMG_1073

IMG_1074

IMG_1075

IMG_1077

IMG_1078

IMG_1079

IMG_1081

 … og bara nokkuð sátt við útkomuna! Hvað finnst þér?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s