máluð vegglímmynd

Jæja verkefni helgarinnar er veggmálun, þ.e. ég málaði „límmiðamynd“ í holið hjá mér. æi mér fannst veggurinn frekar nakinn eins og hann var.  Að sjálfsögðu fékk frúin frábæra hugmynd, nú en að mála bara mynd á´ann 🙂

svona leit skotið út áður og…

…svona á eftir

Hér er verkið nýhafið…

…og hér langt komið…

…úlala hér er myndin komin öll!  Myndin á að vera táknræn fyrir okkur hjónin. Við búum jú á sitthvorri greininni þ.e hann á Egilsstöðum og ég í Hafnarfirði.  Þannig að hann er alltaf á flögri milli greina þessi esska.

hér sést duggulítið meira af „nýja“ horninu

gömlu bangsarnir sitja stilltir að vanda…

    nýgerður púði með krummapari á. (myndin prentuð á „bómullarpappír“)                             allt verður að vera í stíl!!!

Rólegheit…

og frúin bara sátt við helgarverkið sitt 🙂

            Kveðja Gunnan

2 athugasemdir við “máluð vegglímmynd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s