Þar sem ég er kertasjúk og er sífellt að tendra upp ljós, þá þarf oft að kaupa ný kerti inn á heimilið. Og auðvitað þarf frúin alltaf að breyta og bæta lúkkið á kertunum þegar heim kemur 🙂 Hér er sýnishorn af síðasta „fórnalambinu“ …

kerti_1

…falleg servíetta sett á þetta líka flotta kerti úr R.L. og frúin bara nokk sátt með útkomuna

Kveðja Gunna 🙂

Posted in ,

Eitt svar við “Kerti sem fékk andlitslyftingu.”

  1. Eygló Harðardóttir Avatar
    Eygló Harðardóttir

    Hæ Gunna sé hjá þér þessar ekkert smá flottu servíettur má ég spirja hvar þú fæeð þær kveðja eygló harðar

    Líkar við

Skildu eftir svar við Eygló Harðardóttir Hætta við svar