jæja ég er búin að ganga lengi með þann draum að mála „nokkra“ skápa á heimilinu og fá á þá svona „shabbý“ áferð. En erfilega hefur gengið að fá „meðeigandann“ til að samþykkja þessa hugdettu húsmóðurinnar. En loksins kom að því að við náðum samkomulagi um aðgerðina og keyptir voru auskula kalklitir frá kalklitir.com og akrílgrunnur, nú og svo var hafist handa! Hér fyrir neðan eru fyrir og eftir myndir af glerskápnum. (Hinir skáparnir tveir eru í meðferð). Ég er mjög ánægð með breytinguna og „meðeigandinn“ held ég líka…
Kveðja Gunna
Flott hjá ykkur, þetta er eins og allt önnur mubla. Kve’ðja Berglind
Líkar viðLíkar við
Smart 🙂 Velkomin í bloggheima, hlakka til að fylgjast með þér.
Líkar viðLíkar við
Vá, engin smá breyting. Glæsilegt! :o)
Líkar viðLíkar við
Já vááá svaka breyting,kemur flott út,miklu bjartara allt!!
Líkar viðLíkar við
Vááá! Algjört æði, algjörlega nýtt húsgagn, svo ljóst og létt og fallegt 🙂
Líkar viðLíkar við