Flokkur: skreytingar…
-
… mig langaði í skál undir skart inn á baðherbergi og fann þennan fína kertadisk sem ég skellti málningu á…
-
…úr trjádrumbaplöttum
-
…ég á mikið af allskyns „kristölum“ svo að mig langaði að gera eitthvað skemmtilegt með það. Fyrst ætlaði ég að setja þá í stofugluggan en að endingu uru sólstofofugluggarnir fyrir valinu 😉
-
…ég klippti niður blúndugardinur og litaði þær siðan svartar. Þær verða í sólstofunni í sumar…
-
…því ég keypti mér svo flottar gúmmímottur í Evitu í fyrra, sem pössuðu svo ekki alveg í það sem ég ætlaði þeim. En svo kom til mín hugmynd sem ég varð að prófa… flottir? -ég er samt mikið að spá í að hvítta þær… 😉
-
Ég er me’ð eldhúsglugga sem er lægri en eldhúsinnréttinginn og það hefur stundum pirrað frúnna. En svo fékk ég alveg þrusugóða hugmynd eitt kvöldið þegar ég átti að vera að læra… hvað ef ég notaði gömlu brotnu skógrindina úr IKEA -sem beið í kjallaranum eftir að verða hent? Og viti menn þetta gekk alveg upp,…
-
Fátt er eins róandi og setjast niður og „krota“á blað án þess að hugsa um útkomuna. Það þarf ekki að vera stórt eða merkilegt, en getur samt gefið smá lúkk 🙂 T.d fékk ég gefins litla ramma um daginn svo ég ákvað að prófa að skella smá kroti í hann…
-
Ég fór í páskaeggjagerð með eldri syni minum og konunni hans í fyrra og þegar ég mætti þá hafði þessi elska keypt súkkulaðiskómót. Hann þekkir greinilega hvar veikleiki móðurinnar liggur… svo hófust tilraunir, fyrst með venjulegri blöndu af suðusúkkulaði og ljósu mjólkursukkulaði. Frúin bara nokk sátt við skósafnið… -það bíður þó einn í viðbót inni…
-
Ég pantaði myndir frá Lalalab um daginn og var rosalega ánægð með það sem ég fékk. Ég pantað 10 seglamyndir sem barnabörnin geta leikið sér með og 80 ljósmyndir i pappaöskju sem maður hefur bara á sófaborðinu svo allir geti skoðað…
-
Jæja þá er kökuhusagerðin frá og búið að skreyta og alles…