Flokkur: Sjónvarpsherbergi
-
…við kertaljós í sjónvarpsstofunni…
-
Ég er búin að suða örlítið um að sjónvarpið okkar verði hengt upp á vegg og loksins gerðist það…. 🙂
-
…komin kósý sjónvarpsstofa 😊
-
…á að vera hvíldardagur. Tær upp í loft og rólegheit. Rólegheitin voru amk yfir heimilinu…
-
Sjónvarpsstofan bíður eftir notalegu laugardagskvöldi….
-
Það er kyrrlátt kvöld við gluggann…
-
…enn var Frúin á rápi um húsið sitt með myndavélina, þó ekki eins og síðast um há nótt…
-
…er á efri hæðinni og var upphaflega hugsað sem hjónaherbergi en þar sem það er útgengt út á svalir í þessu herbergi ákváðum við að hafa þetta sem sjónvarpsstofu, líka afþví að þetta er svo vel stórt rými. kíkjum inn… …og sem fyrr finnst mér voða gaman að leika mér að fyrir og eftir myndum…
-
hóhóhó gleðileg jól… Þetta gamla jólatré keyptu afi minn og amma þegar þau byrjuðu sinn búskap á Ísafirði 1939… Greinarnar eru gerðar úr fjöðrum sem hafa verið litaðar… Stubbur… Innlit-útlit… Jólaknús…