Flokkur: Jól
-
Frúin í T14 fékk umfjöllun um sig, jólin og jólapallinn í jólablaði frettablaðsins 2. des. sl. Skemmtilegt það 😉
-
Ég ákvað að gera mér sjálf dagatal þetta árið, þá gat ég lika ráðið alveg sjálf hvaða glaðningur birtist annan hvern dag…. sko þar sem ég vildi hafa þetta freyðivínsdagatal þá er kannski skynsemi að hafa þetta annanhvern dag þó þetta séu bara litlar flöskur 😉 Ég fékk vatnsrör sem Dóri minn bútaði niður í…
-
…skiptir öllu máli sérstaklega þegar maður á mikið til af allskyns dóti og skrauti. Svo til þess að losna við að róta í kössum eftir hlutunum þá er ég dugleg við að merkja allt. T.d jólaskrautið mitt þar fer nú upp eftir ákveðnu skipulagi á aðventunni og þá er nú betra fyrir alla að Frúin…