Flokkur: Dúkkulísurnar mínar

  • …og helgin að byrja, úti er leiðindarveður og hvað er þá betra en príla upp á háaloft og leggjast þar upp í ból og hlusta á rigninguna berja á þakplötunum… ooohhh það er bara notalegt ❤     Góða helgi…  

  • þar sem ég á alveg glommu af dúkkulísum langar mig að deila fleirum og af því að ég held svo upp á hana Mjallhvíti og hennar 7 vini, þá kemur hér smá af henni…

  • Ég hef lengi haft brennandi áhuga á gömlu góðu dúkkulísunum sem maður lék sér með þegar maður var aðeins yngri 🙂 en í dag safna ég dúkkulísum og á orðið nokkuð gott safn sem ég hef fengið að skanna eða ná mér í á netinu. Ég á mér uppáhalds, það eru gamlar dúkkulísur sem eru…