Ný svalarhurð…

…við vorum að skipta út svalarhurðum hjá okkur. Það voru 2 hurðir út á svalir önnur sem opnaðist út og hin opnaðist inn. Þær héldu ílla vatni og vindum fyrir utan það að önnur tók pláss af svölunum og því illa hægt að nýta þær. Svo vildum við líka hafa hurð sem opnast inn svona upp á öryggið að komast út ef eitthvað kæmi upp á, en það var ekki hægt með hinni hurðinni þar sem oft safnast mikill snjór á svalirnar og teppir þvi að hægt sé að opna… og nú er ein hurð í stað tveggja.

ný og fín…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s