Húsráð dagsins…

…þó ég verði seint valin sem húsmóðir ársins, þá get ég þó deilt með ykkur húsráði dagsins….😉

Við „lentum“ í því að fá leiðinda hitabletti í lakkið á eldhúsborðinu okkar, en í sumar höfðu einmitt komið samskonar blettir í stofuborðið og ég náði að laga það! En galdurinn er straujárn og álpappir….

BLETTURINN!!!!
„Vopnin“ straubolti og álpappír…
Hér er búið að strauja blettinn i burtu…

Njótum jóla….

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s