…þó ég verði seint valin sem húsmóðir ársins, þá get ég þó deilt með ykkur húsráði dagsins….😉
Við „lentum“ í því að fá leiðinda hitabletti í lakkið á eldhúsborðinu okkar, en í sumar höfðu einmitt komið samskonar blettir í stofuborðið og ég náði að laga það! En galdurinn er straujárn og álpappir….



Njótum jóla….
