Þvottahúsið…

…er það herbergi í húsinu sem mér finnst erfitt að gera „fínt“. Það er með gamalli og hálf sjoppulegri innréttingu. Ég tók mig nú til á helginni og reif niður tvo skápa sem voru ekki að nýtast vel…. en nú er verið að spá í að kaupa nýja innréttingu og skúffueiningar undir þvottavélina og þurrkarann. Svo er hitaveitugrind þarna inni sem ég vildi svo gjarnan geta hulið með fallegri trégrind. Einnig yrði ég afskaplega glöð að taka burtu sturtuklefann sem mér finnst erfitt að geta ekki þrifið almennilega i kringum…

Horft inn í þvottahúsið… mig langar í fallega trégrind fyrir vatnsinntakið!!
Ég reif þennan skáp í burtu… var aðeins of sein að smella á mynd var búin að taka aðra hurðina af…
svo skellti ég bara mottu yfir sárið, því undir skápnum var ekki málað. Hér langar mig í 2 háa línskápa…
Þessir skápar hverfa fljótlega og nýr vaskur og skápur mæta á staðinn, svo verða þvottavélin og þurrkarinn hlið við hlið á upphækkun…
aðalhillan…
svona sturtuklefi er bara til vandræða og erfitt að þrífa í kring, hér verður væntanlega gerð einhver bragabót fyrir…

2 athugasemdir við “Þvottahúsið…

  1. Mikið er þetta flott hjá þér, er einmitt í sömu vandræðum þarf að gera þvottahúsið upp og fela hitaveitugrindina sem er til mikilla leiðinda 🙂

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s