…það er fátt betra en geta duddað sér við að skella lit á striga. Útkoman er svo sem aukaatriði, en það að hafa gaman að er það sem skiptir mestu máli. Nýjasta áhugamál Frúarinnar er að gera kringlóttar myndir…

Posted in

Færðu inn athugasemd