Mig langaði til að gefa afmælisgjöf sem væri persónuleg og þar sem afmælisbarnið er mikil stjarna♥️ þá ákvað ég að gefa henni stjörnumynd… þetta er mjög einfalt en kemur samt skemmtulega út. Ég deili með ykkur ferlinu en ég prentaði út stjörnur á pappírinn fyrst, mætti vera hjörtu, tungl eða hringir og fyllti svo i formin…😊






