Þar sem sagan segir að við krakkarnir eigum 35 ára brúðkaupsafmæli í dag, nú þá fannst mér upplagt að rifja upp blogg frá því fyrir nokkrum árum… þar sem ég ákvað að mynda brúðarkjólinn minn á gínunni góðu. 😉 Hann prjónaði ég úr eingirni, en hef svo sem aldrei verið almennilega ánægð með´ann… en maður lét hann duga þennan dag! En hann myndast þó ágætlega… 🙂

IMG_1020

IMG_1021

mynstrið er flott á honum… en ég hefði viljað hafa hann hvítari!!

IMG_1022

IMG_1023

IMG_1024

IMG_1025

IMG_1027

IMG_1028

IMG_1029

IMG_1031

IMG_1033

IMG_1034

IMG_1035

IMG_1038

IMG_1039

IMG_1040

IMG_1042

Mér fannst við hæfi að skella perlufesti með þar sem 30 ára brúðkaupsafmæli er perlubrúðkaup…

IMG_1044

2014-01-19 12.29.51

Ég varð að skella þessum myndaminngum með. Hér erum við með tvö eldri börnin okkar það þriðja kom þremur árum seinna…

2014-01-19 12.30.41

Brúðkaupstertan skorin. Gvöööð hvað maður er mikið barn þarna, enda rétt tvítugur…

2014-01-19 12.29.30

hehehe svo alvarleg bæði…

2014-01-19 12.28.51

Fyrst gifting og svo var Birgir Þór skírður, allt samkvæmt bókinni 🙂

2014-01-19 12.36.30

Þessi finnst mér alltaf góð, hér er brúðurin unga búin að festa fingurinn ofan í kókflösku… hehehehe svo saklaus -ennþá!

Posted in

4 svör við “Brúðarkjóllinn minn – brúðkaupsdagurinn 21. janúar 1984”

  1. Harpa Avatar

    Mikið er þetta fallegur kjóll!

    Líkar við

    1. gunnabirgis Avatar

      Takk fyrir Harpa! Hann myndast allavegana vel 😉

      Líkar við

  2. Sif Avatar
    Sif

    mikið voru þið nú sæt:) og kjóllinn þinn fallegur
    knús Sif

    Líkar við

    1. gunnabirgis Avatar

      hehehe svo saklaus 😉

      Líkar við

Færðu inn athugasemd