…er afmælisdagurinn hennar mömmu, í kringum þennan dag miða ég yfirleitt við til að byrja fyrir alvöru að jóladúllast… Enda alin upp af konu sem elskar jólastúss.
Það var voðalega notalegt i dag að vera inni í hlyjunni og hlusta á vindinn og sjá snjóinn safnast utan á gluggana og hjálpa til við að gera allt svo jólalegt.