Ég er orðin hálf húkkt á að baka úr súrdeigi, brauðmetið er bara svo svakalega gott ur því. Svo er líka dálítið gaman að brasa með og næra „súrinn“.
Í gær gerði ég tilraun með að baka beyglur og þær eru algjört æði! Uppskriftina fann ég i bókinni „bakað úr súrdeigi“ ég mæli sko með að eignast hana ef þið eruð að stíga fyrstu skrefin.







Færðu inn athugasemd