… ég bjó mér til smá skot á háaloftinu til að setjast niður og læra. Þarna uppi er yndislegt og mjög róandi að sitja, sérstaklega þegar eitthvað er að veðri 🙂 uppi er lika smá geymsla þar sem ég geymi hluta af kjólunum mínum og jólaskraut!!! Kíkjum inn…













