Jólatré no.1 – upprifjum liðinna jóla

Það hefur víst ekki farið framhjá neinum sem mig þekkir, að ég ELSKA jólin 🙂 og mér finnst allt jóladúllerý alveg yndislegt. Fyrir hver jól set ég upp 3 jólatré! Jólatré 1 keypti ég 1995 á jólamarkaði í Bolungarvík. það er smíðað eftir gamalli fyrirmynd, voða sætt.  Jólatré 2 er gamalt jólatré frá Gunnu ömmu minni, það var keypt 1939 á Ísafirði og er það mitt uppáhalds 🙂 Jólatré 3 er þetta stóra „venjulega“ og er það síðasta í röðinni að fá á sig jólaskrautskraut, en hér koma myndir af jólatrénu no.1

IMG_0630

IMG_0628 IMG_0627 IMG_0626 IMG_0621 IMG_0616 IMG_0615 IMG_0614 IMG_0613 IMG_0612

Jólaknús…

Ein athugasemd við “Jólatré no.1 – upprifjum liðinna jóla

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s