…þegar allt er með kyrrum kjörum og vinnuvikan bíður spennt eftir manni.. 😊
Hjónaherbergið.skirnarkjollinn sem var saumaður í handavinnu hér í denn, það eru reyndar komin 40 ár síðan…. getur það verið?
Þessi flétta var klippt af frúnni fyrir 40 árum, þ.e eftir fermingu….Mamma saumaði út í kjólinn með gullþræði nöfn barnanna sem skýrð hafa verið í honum. Svei mér þá ef yngsta „barnið“ er ekki orðið þrítugt….Þennan ætlaði ég að selja, en ákvað að gefa honum smá sjens inni í svefnherbergi….Þetta yndislega fallega handverk er rúmlega 60 ára gamalt og er eftir móður mannsins míns. Ég elska svona hluti ❤️Rautt geitaskinn á stólnum og blúndukoddar….Kjóll af einkadótturinni og heimagerð brúðuhöfuð……það má eiginlega segja að rauður litur sé ríkjandi í fataherberginu….