Við keyptum fyrir nokkrum árum gamalt sófaborð í Góða hirðinum sjá hér… Ég tók mig til um daginn og lakkaði borðplötuna á því með gólflakki. Það varð gasalega fínt við það eeen frúin vildi eitthvað aðeins meira og ákvað að mála „neðri hlutann“ á´ðí svartan.