Ég sagði ykkur frá þvi um daginn að ég hafi eignast svo fallega skó sem er jólatrésskraut. Í vikunni barst mèr viðbót…. það eru skór með Öskubusku og svo Mjallhvíti og dvergunum sjö. Mér finnst þeir æði!


Ég sagði ykkur frá þvi um daginn að ég hafi eignast svo fallega skó sem er jólatrésskraut. Í vikunni barst mèr viðbót…. það eru skór með Öskubusku og svo Mjallhvíti og dvergunum sjö. Mér finnst þeir æði!