Sjónvarpsstofan sjænuð…

Við tókum okkur til um daginn og máluðum sjónvarpsstofuna. Veggirnir voru hvítir, húsgögnin hvít og allir listar í kringum glugga hvítir. Ekkert var að njóta sín…

img_1363
Svona var þetta útlítandi um jólin….
20170216_195629
…og svona er lúkkið í dag. Við „hentum“ sófanum út og fengum okkur stól í staðinn.
img_1328
Mer finnst þessi litur algjört æði, hann er dökkur en herbergið ber hann vel.
img_1329
Við fengum okkur þennan flotta bókaskáp og millihillu til að tengja þá yfir sjónvarpsskápinn.
img_1327
Ég elska tréplattana úr Pier. Flottir bæði á vegg eða í glugga…
img_1330
Svona fer dagsbirtan með lúkkið…
img_1333
Gamlir dúkar og kjóll af húsmóðurinni notað sem gluggaskraut…
img_1334
Ælovit…
img_1336
Við ætlum að lækka fráleggsborðið niður i sömu hæð og gluggakistan er…

 

img_1337
Kertaaren…
img_1340
Nýji bókaskápurinn…
img_1345
Kósý…

img_1339img_1342

img_1341
Það er orðið voðalega notalegt…
img_1346
Nýji stóllinn…

img_1348

img_1350
Hverig líst ykkur á?

Slide1

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s