Þar sem páskarnir fara nú fljótlega að banka uppá nú þá fer að heyrast örlítið eggjahljóð hér í no.14…og páskalaukar kíkja upp úr döllum……og krukkum……súpuskálin er meira að segja uppfull af páskaliljum…
eggin gerði ég í fyrra, ég er nú ekki alveg svo bráðlát að hafa gert þetta í ár…og hér er drottning páskanna…