Aliex frændi

Sko ég pantaði um daginn, frá sjálfum Aliexpress smá nauðsynlegt glyngur  fyrir heimilið. Eitthvað voru nú upplýsingarnar um magnið loðnar og að sjálfsögðu á „inglis“. Ég sló samt til og pantaði 5 pakka…

sem sagt 15 stykki af platkristölum

image

Eeeeen sko það komu ööööööö 60 stk….

image

Ok það er svosem búið að hlæja að’essu, en þegar ég skellti vörulýsingunni upp þá voru fleiri en ég ekki vissir… Haaa þó ég sé ekki“verígúdd“ á enska tungu þá var það ekki bara ég sem gat mistúlkað þetta!!! En allavegana er til slatti af glingri á heimilinu og maður er nú með 4 hæðir…

Gardínurnar eru komnar með sýnishorn því Frú bráðlát gat náttúrulega ekki beðið…

image

Það á eftir að stífa gardínurnar betur þá verður þetta eins og ég vil hafa það…

image

góða helgi

Slide1

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s