jæja þá er desember loksins gengin í garð og jólastemmningin mætt í bæinn. En áður en ég bíð ykkur inn í hús, í jólaferð, nú þá stöldrum við, aðeins við fyrir utan og skoðum jólaljósin þar…
…svalirnar eiga reyndar eftir að fá smá jóla-jóla…
Ég vona að ykkur verði nú ekki kalt þarna úti -en þar til næst…