Bráðum koma blessuð…

… aðventuljósin í glugga og á bekki 😉  En ég bara gat ekki beðið lengur og laumaði mínum upp. Það verður líka svo gasalega mikið að gera hjá Frúnni á helginni að hún flýtti sælunni um nokkra klukkutíma… eða daga sóó…

aðventurósirnar mínar eru yndislega fallegar á litinn og ég stóðst ekki freystinguna að versla mér einn vönd…

IMG_3726

hóhóhó… sumir mættir á svæðið og gefa jólamöffinskúlunum hýrt auga…

IMG_3779

okey ég viðurkenni að aðventuljósið varð að fleiri hlutum, en ég gat bara ekki stoppað…

IMG_3778

fallega Boston-glerkrukkan komin með eplafyllingu…

IMG_3777

og södd möffins-nissan situr sæl á smjörglerkúplinum…

IMG_3775

jólin, jólin…

IMG_3773

greni, jólabjöllur og glerstjörnur  ælovit… ❤

IMG_3772 IMG_3769 IMG_3768 IMG_3767

bjöllurnar og stjörnurnar eru home made af Frúnni…

IMG_3762

Þessi bíða spennt eftir jólabakstrinum með Helgu Sigurðar …

IMG_3761

… já og það er bara búið að setja tappana í flöskurnar… -en kannski seint að setja þá í tómar flöskur 😉

IMG_3759

bakaradrengurinn og daman…

IMG_3757

Krílin mín þrjú ❤

IMG_3756

elska svona porstulíns bretti og langar í fleiri en minni… veit einhver hvar maður fær svona sætt?

IMG_3755

Svona er nú jólabaksturinn á þessu heimili! -viktin bara gerð upptæk af jólaskrautinu!!!!

IMG_3752

Fallegar glerkrukkur næstum því tilbúnar fyrir jólavertíðina…

IMG_3751

… ❤

IMG_3750

jólamöffins sem endist og endist…

IMG_3748

púfffff…. sumir eru saddir…

IMG_3747

spari smjörkúpan á heimilinu…

IMG_3746

IMG_3745

já sumir eru duglegir í bakstrinum… a.m.k. er viktin þó í notkun  😉

IMG_3744

oooohhhh… rósirnar

IMG_3742

Þetta fallega ljósaskraut gaf mamma mér fyrir mööööörgum árum og mér finnst það gera fallega aðventuljósið  mitt (sem ég fékk þegar ég var 14 ára í jólagjöf frá ömmu minni) enn fallegra ❤

IMG_3741

uppáhalds…

IMG_3740

skreytum hús með greinum grænum…

IMG_3737

jóló…

IMG_3736 IMG_3735

aðventan komin í startstöðu á þessu heimili…

IMG_3732

og serían reddý…

IMG_3730

voruð þið annars búin að taka eftir hvað rósirnar eru fallegar? ….nú ókey…

IMG_3731

jólaeldhúsgluggin er næstum því tilbúinn… Frúin ætlar reyna að fá eitthvað rautt og fallegt í glugganahlerana…

IMG_3727

ahhhh… öndum nú djúft og njótum komandi daga…

kveðja úr jólakössunum, Gunna ❤

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s